Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum.
Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan virkar ekki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna upplýsingum um notkun hennar og greina þær
Markaðskökur eru notaðar til að rekja spor gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. RÚV.is hefur engar markaðskökur aðrar en þær sem fylgja innfeldum gluggum frá samfélagsmiðlum (td. YouTube).
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum.
Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan virkar ekki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nauðsynlegar kökur
Nafn
Lén
Söluaðili
Rennur út
__cflb
www.ruv.is
Cloudflare, Inc.
7 dagar
Vefkaka frá álagsvog CloudFlare með einkvæmu auðkenni til þess að stýra álagi á vefþjóna og stýra leið fyrirspurna á vefþjóna.
_k5a
.ruv.is
Kilkaya
365 dagar
Vefkakan frá Kilkaya er vistuð svo skrá megi upplýsingar heimsóknir á vefinn og ítrekaðar heimsóknir. Kilkaya er tölfræðiþjónusta sem mælir RÚV.is.
__gallup
.ruv.is
Kilkaya
365 dagar
Vefkakan frá Gallup er vistuð svo skrá megi upplýsingar heimsóknir á vefinn og ítrekaðar heimsóknir. Vefkakan er frá Kilkaya.
Vefkaka frá CookieHub til þess að vista upplýsingar um hvort notandi hafi samþykkt eða hafnað skráningu valkvæðra vefkaka á ruv.is.
ruvpgc
ruv.is
Vafra lokað
auth_verification
.ruv.is
1 dagur
ruv-spilari-auth.session
.ruv.is
365 dagar
Vafrakaka sem geymir upplýsingar um innskráningu með auðkenni í Spilara RÚV.
ts
.dailymotion.com
Paypal
395 dagar
Stillingar
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Stillingar
Nafn
Lén
Söluaðili
Rennur út
ruv-spilari.session
.ruv.is
1 dagur
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna upplýsingum um notkun hennar og greina þær
Vefkakan frá Google Analytics 4 hefur einstakt auðkenni svo hægt sé að greina tvær mismunandi flettingar í sömu heimsókn á RÚV.is.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja spor gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. RÚV.is hefur engar markaðskökur aðrar en þær sem fylgja innfeldum gluggum frá samfélagsmiðlum (td. YouTube).
Nú er liðin ein og hálf vika um það bil síðan jörð opnaðist á Reykjanesskaganum - í fjórða sinn á nokkrum árum. Gossprungan teygði sig inn fyrir varnargarðana sem áttu að vernda Grindavík, önnur opnaðist síðan innan þeirra og kvikan hlífði engu sem í vegi hennar varð. Þrjú einbýlishús, vegir og lagnir urðu gosinu að bráð. Og jörðin undir Grindavíkurbæ gliðnaði enn frekar. Sprungunum fjölgaði, undirlagið varð enn ótryggara. Nú þegar hafa þær tekið eitt mannslíf þegar Lúðvík Pétursson féll ofan í jörðina og hefur ekki fundist. Allt hefur verið gert til þess að koma í veg fyrir að sú hryllingssaga endurtaki sig. Meðal annars að flytja alla 3400 Grindvíkingana burt af svæðinu og banna þeim að fara heim til sín. Það er ekki talið öruggt og því nauðsynleg aðgerð, eins sársaukafull og hún er. Við skiljum það. Við höfum lent í þessu áður, við verandi Íslendingar. Í vikunni voru liðin 51 ár frá eldgosinu í Heimaey - sem hafði í för með sér umfangsmestu fólksflutninga Íslandssögunnar og stærstu og flóknustu almannavarnaragðerð sem yfirvöld höfðu staðið frammi fyrir á þeim tíma. Og það er því ekki að ástæðulausu sem við vitnum ítrekað til þeirra hamfara í tengslum við það sem Grindvíkingar standa nú frammi fyrir. BA verkefni Guðbjargar Helgadóttur í nútímafræði við Háskólann á Akureyri fjallaði einmitt um eldgosið í Heimaey: Fjölskyldur á flótta, áhrif eldgossins á Heimaey 1973 á íbúa hennar. Þetta er fyrri þáttur af tveimur þar sem Sunna Valgerðardóttir ber saman atburðina tvo og aðgerðirnar í kjölfarið.
Frumflutt
25. jan. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.