Saga Sofiu - Fyrrverandi kærasta sakbornings lýsir ítrekuðum kyrkingatökum
Í þessum þætti heyrum við nýjar upplýsingar í máli Sofiu. Fyrrverandi kærasta mannsins sem grunaður var um að hafa banað Sofiu, segist ítrekað hafa misst meðvitund eftir kyrkingartök…