Umbra,Úkraína,vasaþjófar og styttra sumarfrí á Alþingi
Þórunn Sveinbjarnadóttir forseti Alþingis vill styttra sumarfrí fyrir Alþingismenn. Við ræddum málið við Þórunni.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.