Síðdegisútvarpið

Snerting, Helga Þórisdóttir og heita vatnið sem fannst í Tungudal

Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson var söluhæsta bókin fyrir jólin 2020 og hlaut einróma lof, auk þess vera tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Baltasar Kormákur tók tók sig til og gerði kvikmynd byggða á bókinni og var hún forsýnd í síðustu viku og fékk frábærar viðtökur við ræðum við Ólaf Jóhann og Baltasar Kormák í þættinum í dag.

Síðdegisútvarpið heldur áfram bjóða forsetaframbjóðendum í heimsókn og sem við ætlum grilla með þessu sinni er Helga Þórisdóttir sem mætir til okkar rétt fyrir klukkan fimm og kemur sér vel fyrir hérna hjá okkur en við ætlum spjalla við hana strax loknum fimm fréttum.

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hefur verið bora eftir heitu vatni i Tungudal á Ísafirði síðustu daga og í gær var komið á heitavatnsæð á 460 metra dýpi sem skilar 7-10 ltr/sec af 55 gráðu heitu vatni Þetta hljóta teljast góð tíðindi við heyrum í bærjarstjóranum Örnu Láru Jónsdóttur hér rétt á eftir.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

27. maí 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,