Síðdegisútvarpið

Ljósanótt,landsleikur og Tolli Morthens

Ljósanótt var sett í gær í 23. sinn og við notuðum tækifærið og skruppum í Reykjanesbæ í dag til tékka á stemningunni. Tolli Morthens kom sem gestur í Síðdegisútvarpið á föstudagseftirmiðdegi. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar var á línunni og Almarr Ormarsson íþróttafréttamaður kom til okkar hita upp fyrir landsleikinn sem er í kvöld á Laugardalsvelli.

Frumflutt

6. sept. 2024

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,