Ljósanótt var sett í gær í 23. sinn og við notuðum tækifærið og skruppum í Reykjanesbæ í dag til að tékka á stemningunni. Tolli Morthens kom sem gestur í Síðdegisútvarpið á föstudagseftirmiðdegi. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar var á línunni og Almarr Ormarsson íþróttafréttamaður kom til okkar að hita upp fyrir landsleikinn sem er í kvöld á Laugardalsvelli.