Síðdegisútvarpið

Fornleifauppgröfur í Seyðisfirði, Blái Hnötturinn 25 ára og ný ráðningarlausn

Fulltrúar minnihluta bæjarstjórnar Akureyrar segja allt útlit fyrir meirihluti Sjálfstæðisflokks, Miðflokks og L lista í bæjarstjórn ætli sér snuða launþega um kjarabót sem flestir íbúar landsins hafa þegar fengið. Fólk hafi samþykkt kjarasamninga með mjög hóflegum launahækkunum í þeirri trú þeirra sveitarfélag myndi standa við gefin loforð og lækka gjaldskrár sveitarfélaga er varða barnafjölskyldur og fólk í viðkvæmri stöðu. Við hringdum norður og heyrðu í Hildi Jönu Gísladóttur oddvita Samfylkingarinnar.

Í ár eru 25 ár síðan Sagan af bláa hnettinum kom út en um er ræða barnabók eftir íslenska rithöfundinn Andra Snæ Magnason, myndskreytt af Áslaugu Jónsdóttur. Bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin sama ár og hún kom út eða 1999 fyrst allra barnabóka og insælt leikrit, Blái hnötturinn, var gert eftir bókinni og það sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2001 auk þess sem það hefur verið sýnt víðsvegar um heiminn og bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál. Höfundurinn Andri Snær kom til okkar í þáttinn

Sprotafyrirtækið Opus Futura hefur smíðað ráðningarlausn sem breytir því hvernig fyrirtæki og einstaklingar tengjast. Markmið lausnarinnar er veita einstaklingum tækifæri til aðparast við öll laus störf, óháð því hvort þeir eru í atvinnuleit eða ekki, án þess þurfa ganga í gegnum tímafrekt umsóknarferli.

Helga Jóhanna Oddsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Opus Futura kom í Síðdegisútvarpið

Í sumar líkt og sl. fimm ár hefur staðið yfir fornleifauppgröftur í Firði í Seyðisfirði, Þarna hafa fundist fleiri þúsund gripir litlir sem stórir sem talið er séu frá árunum 940-1100. En hvaða gripir eru þetta og um hvaða landnámsbæ er um ræða? Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur sagði okkur allt um það.

En við byrjuðum á Jóni Inga Hákonarsyni oddvita Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar en hann skrifaði áhugaverða grein sem birtist á Vísi sem hefur yfirskriftina: Það er hægt lækka byggingarkostnað á Íslandi. Þessi grein byrjar á sögu af ungum manni sem reynir komast inn á fasteignamarkaðinn á Íslandi.

Frumflutt

14. ágúst 2024

Aðgengilegt til

14. ágúst 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,