Síðdegisútvarpið

Kynhlutlaus klósett, bilaðar kerrur í Leifsstöð og Perlur kvikmyndasafns Íslands

Fólk sem á leið um Leifstöð hefur eflaust tekið eftir því það er líklegra vinna í lottói heldur en finna töskukerru sem er í lagi. En er starfsfólk Isavía meðvitað um þessi leiðindi?

Jófríður Leifsdóttir er deildarstjóri farþegaþjónustu hjá Isavia við hringdum í hana.

Kvikmyndasafn Íslands geymir fjársjóð af kvikmyndum sem sýna íslenskan veruleika snemma á síðustu öld. Á sunnudagskvöld hefjast sýningar á þáttum sem fjalla um perlur Kvikmyndasafns Íslands en þeir Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson rýna þar í efni efni sem enginn hefur séð. Gunnar Tómas kom til okkar og sagði frá.

ber merkja salerni eftir aðstöðu frekar en kynjum, reglugerð ráðherra hefur tekið gildi. Eflaust munu margir hlustendur Síðdegisútvarpsins nota svokallað kynhlutlaust klósett um helgina. Við opnuðum fyrir símann og spurðum fólk álits á þessu.

Tónlistamaðurinn Mugison er kominn vel á veg með spila í 100 kirkjum í 100 póstnúmerum á Íslandi. Þegar hann byrjaði á þessu risa verkefni höfðum við samband við kappann, og fengum við heyra hvernig er búið ganga og hversu langt er eftir.

En við byrjuðum á fréttum úr Héraðsdómi reykjavíkur en málflutningi í máli Péturs Jökuls Jónassonar lauk þar í dag. Hann er sakaður um hafa skipulagt innflutning á 99 kílóum af kókaíni til Íslands árið 2022. Snorri Sturluson, verjandi Péturs Jökuls krefst sýknu en til vara málinu verði vísað frá. Búist er við dómur í málinu falli innan fjögurra vikna. Við fengum fréttamanninn Ragnar Jón Hrólfsson sem hefur fylgst með málflutiningnum undanfarna daga.

Frumflutt

16. ágúst 2024

Aðgengilegt til

16. ágúst 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,