Síðdegisútvarpið

Gunni Þórðar áttræður,þrettándagleði og breytt fyrirkomulag Söngvakeppninnar

Hin árlega þrettándagleði ÍBV fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld og við hringdum til Eyja og heyrðum í Ólafi Kristjáni Guðmundssyni brottfluttum eyjamanni sem lætur þessa gleði ekki framhjá sér fara.

Andri Guðmundsson sagði okkur stuttlega frá Bransadeginum í Hörpu.

Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar kynnti breytt fyrirkomulag keppninnar í ár.

Stefnt ef því opna Hlíðarfjall á morgun og við hringdum norður og heyrðum í Stefán Gunnarsson rekstrarstjóri Hlíðarfjalls.

Á morgun verða haldnir tónleikar til heiðurs Gunnari Þórðarsyni í Hörpu í tilefni af áttatíu ára afmæli kappans. Jónatan Garðarsson mætti til okkar í Síðdegisútvarpið og fór yfir stórbrotinn feril Gunnars með okkur.

Frumflutt

3. jan. 2025

Aðgengilegt til

3. jan. 2026
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,