Jarðhræringar, Kuldi og borgarpólitíkin
Við byrjuðum á eldgosinu en til okkar kom Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.