Síðdegisútvarpið

Umdeilt listaverk, rafbílavandræði og biskupskjör

Íslendingar munu ekki markmiðum sínum varðandi rafvæða bílaflota okkar Íslendingar mati Tómasar Kristjánssonar, formanns Rafbílasambands Íslands. Tómas kemur til okkar og ræðir stöðu rafbílsins hér á landi, sem stendur höllum fæti hans mati.

Á morgun, föstudag, verður haldin ráðstefna í Sjónminjasafninu í Reykjavík en þar verður miðlun minja, menningar og náttúru til umfjöllunar. Horft til framtíðar: Miðlun, menning, möguleikar. Sérstök áhersla verður lögð á fjölbreytta möguleika stafrænnar miðlunar og hvernig hægt er nýta samfélagsmiðla til segja sögur.

Þær Rúna K. Tetzchner og Margrét Júlía Ingimarsdóttir eru báðar nemendur á meistarastigi í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ. Þær koma til okkar á eftir og segja frá.

Það eru ekki bara forsetakosningar í deiglunni, kirkjunnar menn velja sér nýjan biskup og lýkur kosningu í byrjun næstu viku. Við fáum Pétur Markan, bæjarstjóra Hveragerðis til okkar til þess spá í spilin, en hann lét nýverið af starfi hjá þjóðkirkju Íslands og er öllum hnútum kunnugur innan kirkjunnar.

Atli Fannar Bjarkason verður á sínum stað í dag með Me me vikunnar.

Í kvöld verður Torgið umræðuþáttur í beinni útsendingu og í kvöld verður umfjöllunarefnið stytting náms til stúdentsprófs. Hver hefur árangurinn af styttingunni verið og hvaða afleiðingar hefur hún haft? Þau Baldvin Þór Bergsson og Sigríður Halldórsdóttir eru umsjónarmenn þáttarins. Þau koma til okkar og segja frá.

En fyrst þetta. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hefur áhyggjur af kostnaði og gerð listaverks eftir Ólaf Elíasson sem til stendur reisa í Vestmannaeyjum og verður skírskotun í eldgosið í Vestmannaeyjum. Morgunblaðið greindi frá því í morgun listaverkið, sem átti kosta 120 milljónir, verði líklega dýrara auk þess sem til stendur leggja göngustíg í gegnum Eldfell en slíkt hraun er friðað. Eyþór Harðarson er á línunni. Segðu okkur aðeins frá þessu máli.

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

11. apríl 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,