Maggi Scheving,Halli Melló,Molly,motown og áfram Ísland
Magnús Scheving - Föstudagsgesturinn að þessu sinni er enginn annar en Magnús Scheving. Hann mætti til okkar klukkan fimm og fékk sér kaffibolla með okkur.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.