Logi um Masters,Gulli um A&B og Birgitta Haukdal slær í gegn
Kylfingurinn Rory McIlroy sigraði á Masters-mótinu í golfi í gærkvöldi. Hann er sjötti kylfingurinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin og fyrsti Evrópubúinn. Við ræddum…
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.