Samfélagið

Rafræn skilríki taka breytingum, hulin þekking kvenna eftir barnsburð og vísindaspjall

Rafræn skilríki eru notuð víða - hvort sem þú þarft skrá þig inn í netbankann, á Ísland.is eða endurnýja líkamsræktarkortið. Stafrænt Ísland hefur séð um þessa þjónustu og hingað til hefur enginn þurft borga en verður breyting á. Eldri innskráningarþjónusta Stafræns Íslands lokar og hófst það ferli í gær. Íslykillinn er úr sögunni, auðkenningarþjónusta ríkisins einungis í boði fyrir hið opinbera en fyrirtæki og félagasamtök þurfa leita annarra lausna. VIð ætlum ræða þessar breytingar við Birnu Írisi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Rafræns Íslands, og Ólaf Pál Einarsson, framkvæmdastjóra Dokobit á Íslandi.

Við höldum áfram fjalla um veruleika mæðra í Íslensku samfélagi. Elín Ásbjarnardóttir Strandberg, heimspekinemi, ætlar kíkja til okkar og segja okkur frá rannsóknum sínum um sjálfsmynd mæðra eftir barnsburð.

Edda Olgudóttir, sérstakur vísindamiðlari Samfélagsins, kíkir til okkar í vísindaspjall. Hún er vikulegur gestur hjá okkur í Samfélaginu.

Frumflutt

3. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,