Samfélagið

Sjálfbær jól, ríkisstyrktir ESB-pepparar, jólamálfar

Hvernig höldum við umhverfisvæn og sjálfbær jól? Hvernig höldum við stresslaus jól? Þetta eru spurningar sem margir spyrja sig þessa dagana. Og við ætlum reyna svara þeim í dag, eða svona alla vega byrja reyna svara þeim. Þær Birgitta Stefánsdóttir og Þorbjörg Sandra Bakke, sem eru í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun, koma til okkar í upphafi þáttar og gefa okkur góð ráð um sjálfbær og umhverfisvæn jól.

Tvö félög hafa fengið fjárstyrk frá utanríkisráðuneytinu upp á tíu milljónir króna til efla umræðu um kosti og galla aðildar Evrópusambandinu. Félögin tvö eru Evrópuhreyfingin og Heimssýn. Við vildum vita meira um þessar hreyfingar, sem gera ráð fyrir verði áberandi í umræðunni um Evrópumál á næstunni. Í þætti gærdagsins fengum við til okkar talsmann Heimssýnar, og í dag er það Evrópuhreyfingin.

Og í lok þáttar fáum við umfjöllun um málfar nánar tiltekið jólamálfar.

Tónlist úr þættinum:

Ólöf Arnalds - Bright and still.

Marten, Billie - I Can't Get My Head Around You.

Labi Siffre - The Vulture

Frumflutt

11. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: [email protected]

Þættir

,