Samfélagið

Vanlíðan barna, víkingar og umhverfismál

Hvernig tökum við á vanlíðan barna og ungmenna og hvað er raunverulega hrjá börn sem sýna ofbeldishegðun? Eru það fjölskylduáföll, heimilisofbeldi, vanræksla og óregla á heimilum eða hreinlega áhrif samfélagslegra áfalla á borð við heimsfaraldur og efnahagshrunið? Í Skotlandi tókst yfirvöldum draga úr vopnaburði meðal ungmenna með því huga geðheilbrigði þeirra í samvinnu við lögreglu. Við ætlum ræða við Sigrúnu Sigurðardóttur prófessor í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri en hún er einnig stjórnarmaður í Berginu og Geðhjálp og fyrrverandi lögreglukona.

Þar næst fáum við pistil frá Páli Líndal, umhverfissálfræðingi og pistlahöfundi Samfélagsins. Í dag fjallar hann um samband umhverfis- og heilbrigðismála.

lokum kíkjum við í heimsókn í Þjóðminjasafnið með safnafræðingnum Guðrúnu Dröfn Whitehead, sem var gefa út bók um víkinga og birtingarmynd þeirra í samtímanum. Við ræðum meðal annars hvað það þýðir vera víkingur í dag, árið 2024.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-09-04

K.ÓLA - Dansa meira.

Bon Iver - For Emma.

Ted Gardestad - Viking.

Frumflutt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,