Samfélagið

Gervigreind, kynjuð rými í stærðfræðikennslu, snjallsímar og læsi

Samfélagið sendir út frá Menntakviku, ráðstefnu á vegum menntavísindasviðs Háskóla Íslands, sem haldið er í 28. skipti. Pétur og Arnhildur til sín góða gesti sem ætla segja frá rannsóknum sínum og erindum, sem tengjast meðal annars gervigreind í skólastarfi, kynjuðum rými í raunvísindum, sýndarveruleika, talmeinafræði, símanotkun og mörgu fleiru.

Tónlist úr þættinum:

LÚPÍNA - Lúpínu bossa nova.

FIONA APPLE - Every Single Night.

NINA SIMONE - Here Comes The Sun.

Frumflutt

27. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,