Samfélagið

Grindavík í brennidepli; viðbrögð RKÍ, gamlar lexíur og dýrabjörgun.

Samfélagið beinir sjónum sínum ástandinu á Reykjanesi og yfirvofandi náttúruvá. Yfirvöld standa frammi fyrir ótal verkefnum - það þarf greiða úr húsnæðismálum, skólamálum, atvinnumálum og afkomu íbúa, greiða úr ýmsu praktísku, veita stuðning og upplýsingar

Alþingi kom saman til fundar í dag til ræða frumvarp um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga, frumvarp til neyðarlaga. Við hlýðum á brot úr ræðu Katrínar Jakobsdóttir og ræðum við Höskuld Kára Schram, fréttamann.

Kristjana Aðalgeirsdóttir, er arkítekt, starfsmaður Rauða krossins í Úkraínu og sérfræðingur í því hvernig tryggja húsnæðisöryggi fólks í kjölfar náttúruhamfara eða stríðsátaka. Við ræðum við hana um ástandið í Grindavík, reynsluna frá tímum Vestmannaeyjagossins af Viðlagasjóðshúsunum svokölluðu og mikilvægi þess hugsa strax bæði til skemmri og lengri tíma litið.

Við ræðum líka við Aðalheiði Jónsdóttur, teymisstjóra neyðarvarna hjá Rauða krossinum á höfuðborgarsvæðinu, um viðbúnað Rauða krossins. Hún segir þetta stærstu aðgerð Rauða krossins á síðari tímum.

Anna Margrét Áslaugardóttir, ráðgjafi og sjálfboðaliði hjá samtökunum Dýrfinnu var svo á línunni hjá okkur með góð ráð til dýraeigenda, en samtökin hafa verið í viðbragðsstöðu, útvegað búr og aðstoðað fólk sem freistar þess bjarga gæludýrum sínum af rýmdum svæðum.

Frumflutt

13. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,