• 00:02:40Landsþing Samtakanna 78
  • 00:23:43Græn þreyta
  • 00:45:27Málfarsmínúta
  • 00:46:33Vísindaspjall

Samfélagið

Landsþing Samtakanna 78, Grænþreyta hjá almenningi og vísindaspjall

Þróun dragsenunnar á Íslandi, saga tvíkynhneigðra og áhrif HIV á kynslóðir homma, tví- og pankynhneigðra karla - þetta og margt fleira mátti fræðast um á Landsþingi Samtakanna 78 sem fór fram um helgina og á föstudegi var aðalfundur samtakanna þar sem kjörin var stjórn. Við ræðum við Bjarndísi Helgu Tómasdóttur nýjan formann um þingið og stöðu hinsegin samfélagsins almennt.

Það færist í aukana fólk treysti ekki fullyrðingum fyrirtækja um hin eða þessi vara græn, kolefnishlutlaus eða umhverfisvæn. Talað er um grænþvott og græna þreytu. Þær Birgitta Stefánsdóttir og Birgitta Steingrímsdóttir, sérfræðingar í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun, ætla ræða við okkur um grænþreytumerki sem farið er bera á hjá almenningi og hvað til ráða.

Edda Olgudóttir kemur svo til okkar í vísindaspjall um frjósemi.

Tónlist:

George Michael feat. Paul McCartney - Heal The Pain.

LAUFEY - Street by street.

Frumflutt

13. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,