Samfélagið

Hjálpræðisherinn, neytendajól og umhverfispistill

Neysla nær vissu hámarki fyrir jól, fólk þræðir búðir eða vefverslanir og eyðir peningum í gríð og erg, í allri ösinni er miklvægt huga réttindum sínum og það á svo sem ekkert síður við eftir jól, þegar það á fara skila eða nýta gjafabréf. Við ræðum neytendamál sem snúa jólunum við Brynhildi Pétursdóttur hjá neytendasamtökunum.

þegar þrír dagar eru til jóla er í nógu snúast hjá Hjálpræðishernum á Íslandi. Stór jólamáltíð á morgun, þúsund jólagjafir í innpökkun og sjálfboðaliðar safna framlögum og selja Herópið. Hjördís Kristinsdóttir er svæðisforingi Hjálpræðishersins á Íslandi.

Við fáum svo umhverfispistil frá Finni Ricart Andrasyni í lok þáttar.

Frumflutt

21. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,