Samfélagið

Kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum, ævintýraleiðangur með ísbrjótnum RV Polarstern

Í kvöld mætast þau Kamala Harris og Donald Trump, forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum, í sjónvarpskappræðum. Þetta verður í fyrsta og líklega eina skiptið sem þau mætast í aðdraganda forsetakosninganna í nóvember. Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, ætlar setjast hjá okkur og fara yfir stöðuna fyrir kappræðurnar.

Áki Jarl Láruson, stofnerfðafræðingur á Hafró, fór í sumar í ógleymanlegan vísindaleiðangur upp 80. breiddargráðu með þýska ísbrjótnum Pólstjörnunni, RV Polarstern. Skipið var hlaðið sérhæfðum búnaði til rannsaka sjávarbotninn og alþjóðlegt teymi vísindamanna vann á vöktum allan sólarhringinn við rannsaka sæköngulær og fleira forvitnilegt sem kafbátar og botnsleðar drógu úr kafinu.

Samfélagið var í styttri kantinum vegna beinnar útsendingar frá þingsetningu.

Frumflutt

10. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,