Samfélagið

Aðstæðuvitund, ráðherra loftslagsmála og félagsþjónustan um bruna

Fyrirtækið Snjallgögn ehf. hefur búið til hugbúnað sem nýtir gervigreind með aðstæðuvitund, eins og það er kallað, þar sem upplýsingar um atburði, veður, komur skemmtiferðaskipa og fleira eru nýttar til bæta söluspár og bregðast við ytri aðstæðum - sem geta verið óvæntar. Stefán Baxter framkvæmdastjóri Snjallgagna segir okkur meira.

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, telur lausnanna við loftslagsvandanum leita í fortíðinni. Við fengum hans viðbrögð við skýrslu Vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi og ræðum einnig við Ölmu Möller, landlækni um viðbrögð heilbrigðiskerfisins.

Aðalbjörg Jóhanna Bárudóttir, félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg, segir borgin hafi fylgt sumum þeirra sem lentu í brunanum á Bræðraborgarstíg eftir í mörg ár. Borgin á erfitt með aðstoða fólk sem missir allt sitt í bruna í iðnaðarhúsnæði við finna langtímahúsnæði - oftast fer það aftur iðnaðarhúsnæði.

Frumflutt

19. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,