Samfélagið

Slow food, varist eftirlíkingar, málfarsmínúta og vísindaspjall

Við forvitnumst um Slow food-hreyfinguna svokölluðu, en hugmyndafræði hefur breiðst út um allan heim. Það er viðhorf þeirra sem fylgja þessum lífsstíl matur eigi bragðast vel, hann eigi vera laus við aukaefni og sem náttúrulegastur og sanngjarn á þann hátt sem framleiðir matinn fái sanngjarnt verð fyrir vinnu sína og afurðir. Dóra Svavarsdóttir er formaður Slow food Reykjavík. Við ræðum við hana.

Feik eða ekta? Það er yfirskrift sýningar í tengslum við Hönnunarmars sem stendur yfir. Á sýningunni er hægt bera saman vörur sem ýmist eru falsaðar er ekta og velta fyrir sér hvort er hvað. Vodkaflaska, lampi, töskur, úr, skór, símar og fleira er þar til sýnis. Hugverkastofan, Epal og React - alþjóðlegt samstarfsnet fyrirtækja gegn fölsunum, standa þessari sýningu. Við kíkjum á sýninguna og spjöllum þar við Borghildi Erlingsdóttur forstjóra Hugverkastofunnar og Þórunni Sigurðardóttir frá React.

Við heyrum málfarsmínútu og svo kemur Edda Olgudóttir til okkar í vísindaspjall.

Frumflutt

24. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,