ok

Samfélagið

Lífríki Breiðafjarðar, borgir sem breytast með tímanum

Í dag umvefjum við okkur lífríki Breiðafjarðar. Í síðustu viku kíkti Samfélagið í heimsókn á Snæfellsnes og kom við á náttúrustofu Vesturlands í Stykkishólmi, sem sinnir vöktunum og rannsóknum á lífríkinu í Breiðafirði og víðar á Vesturlandi. Við ræðum við Róbert Stefánsson, forstöðumann náttúrustofu Vesturlands, meðal annars um haferni, háhyrninga, og ágengar tegundir í íslenskri náttúru.

Og síðan heyrum við pistil frá Páli Líndal, umhverfissálfræðingi og pistlahöfundi Samfélagsins í seinni hluta þáttar.

Tónlist úr þættinum:

Laura Marling - I Was an Eagle.

JAPANESE BREAKFAST - Be Sweet.

boygenius - True Blue.

Frumflutt

25. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,