Samfélagið

Tengsl manns og náttúru, svipmynd af Bifreiðastöð Oddeyrar, arkítektúr á Héraðsskjalasafninu á Akureyri

Í dag fagnar Samfélagið degi íslenskrar náttúru með því velta fyrir sér tengslum manns og náttúru, eða kannski frekar rofi á tengslum manns við náttúru. Við ræðum þetta við Þuríði Helgu Kristjánsdóttur.

Það er fastur liður hjá okkur í Samfélaginu kíkja í heimsókn í skjalasafn annan hvern mánudag. Í dag heimsækjum við héraðsskalasafnið á Akureyri.

Og í lok þáttar fáum við svipmynd af Bifreiðastöð Oddeyrar, tæplega 70 ára gamalli menningarstofnun sem styr hefur staðið um undanfarin ár - en húsið á víkja fyrir nýbyggingum í náinni framtíð.

Frumflutt

16. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,