• 00:02:40Friðlýst svæði og framtíð þeirra
  • 00:24:09Fjarkennsla
  • 00:45:59Málfarsmínúta
  • 00:47:24Vísindaspjall

Samfélagið

Friðlýst svæði og þjóðgarðar, fjarkennsla, málfar og vísindaspjall

Við ætlum ræða friðlýst svæði og þjóðgarða, en starfshópur skilaði inn fyrir áramót skýrslu þar sem stöðu þessara svæða og áskorunum er lýst. Árni Finnsson hjá náttúruverndarsamtökum Íslands var formaður starfshópsins, og hann ætlar ræða við okkur um helstu lykilþætti sem þarna komu fram, meðal annars hvað varðar mögulega fjölgun og stækkun friðlýstra svæða, þanþol svæðanna hvað varðar ágang, skipulag og umsjón - sem og fýsileika gjaldtöku.

Svo veltum við fyrir okkur fjarkennslu og möguleikum hennar við Háskóla Íslands. eru boðið upp á nokkur hundruð námskeið í fjarkennslu við skólann og áform um fjölga þeim. Hólmfríður Árnadóttir, er verkefnisstýra fjarnáms við Háskóla Íslands. Hún ætlar ræða þessi mál við okkur á eftir.

Málfarsmínúta verður á sínum stað og svo kemur Edda Olgudóttir til okkar í sitt reglubundna vísindaspjall.

Frumflutt

1. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,