Samfélagið

Neyðarástand á Gaza, orkusjóður og umhverfisáhrif matreiðsluþátta

UNICEF á Íslandi hefur sett af stað neyðarsöfnun fyrir börn á Gaza. Við höfum undanfarið heyrt og séð sláandi fréttir af börnum í neyð þar og barnahjálp Sameinuðu þjóðanna rær öllum árum því koma aðstoð á svæðið eins hratt og hægt er. Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi ræðir þetta við okkur.

Orkusjóður er samkeppnissjóður sem á styðja við orkuskipti á Íslandi. Í ár nam úthlutun úr sjóðnum tæplega milljarði og fengu miklu færri en vildu, áður hefur mikið verið lagt upp úr innviðum fyrir rafbíla en er áherslan einkum á styðja við fyrirtæki sem vilja skipta tækni sem nýtir olíu út fyrir tækni sem nýtir endurnýjanlegri orkugjafa. Við ræðum við Ragnar Ásmundsson, forstöðumann Orkusjóðs um þennan sjóð og áhrif hans.

Við heyrum pistil frá Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi. Hann ætlar fjalla um matreiðsluþætti og umhverfisáhrif þeirra, sem eru margslungin.

Frumflutt

2. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,