• 00:07:12Gervigreind og almenn störf
  • 00:29:06Veðrið
  • 00:48:14Handbók loftslagsaktivistans

Samfélagið

Hvernig getur gervigreindin létt undir á vinnustöðum, Veðrið á Seyðisfirði - „eins og tveir heimar“, handbók loftslagsaktivistans.

Við ætlum tala um gervigreind og þá sérstaklega Chat GPT. Þessi tækni sem á íslensku hefur verið kölluð spunagreind, er á fleygiferð og er aðgengileg öllum sem vilja. En hvernig getur almenningur nýtt sér þetta tól sem best í daglegum störfum? Er það þegar gerast hér á landi og ættu t.d. vinnustaðir tileinka sér chatGPT þegar og þjálfa starfsfólk sitt í nota þessa tækni? Og hversu víða nýtist þessi tækni? Við kennslu í grunnskólum? Við almenn skrifstofustörf? Hjá ríkisstofnunum? Fjölmiðlum? Í heilbrigðiskerfinu? Sverrir Heiðar Davíðsson hugbúnaðarverkfræðingur og sérfræðingur í gervigreind hefur kennt námskeið hjá Endurmenntun um hagnýtar gervigreindarlausnir og starfar sem leiðtogi í hagnýtingu gervigreindar hjá Orkuveitunni. Hann ætlar ræða við okkur.

Mikil snjóþyngsli, snjóflóðahætta og rýmingar hafa undanfarnar vikur haft áhrif á líf fólks á Norður- og Austurlandi. Við ræðum við Hildi Þórisdóttur, oddvita Austurlistans í Múlaþingi, hún býr á Seyðisfirði og óttast bærinn breytist hreinlega í sumarhúsabyggð verði ekki ráðist í grafa göng undir Fjarðarheiði á næstu árum. Marsmánuður var mildur á höfuðborgarsvæðinu en Katrín Agla Tómasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, telur veturinn enn ekki búinn fyrir norðan og austan.

Á morgun kemur út handbók loftslagsaktivistans, Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, ræðir hana við okkur, hverjar eru birtingarmyndir loftslagsaðgerða hér og hvernig verður fólk (betri) loftslagsaktivistum.

Tónlist:

GEORGE MICHAEL & ELTON JOHN - Don't Let The Sun Go Down On Me.

FRANK SINATRA - I've Got You Under My Skin.

KÁRI - Into The Blue.

BUDDY HOLLY - That'll Be The Day.

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,