Samfélagið

Orkumálastjóri, matarprentun, málfarsmínúta og afnæming mjólkurofnæmis

Við ætlum ræða orku- og auðlindamálin við Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, og það er af mörgu taka. Við ræðum aukna ásókn erlendra fyrirtækja í íslenska orku og auðlindir - en Halla telur brýnt endurskoða lög og reglur til tryggja þjóðaröryggi og hagsmuni komandi kynslóða. Við ræðum líka orkuskiptin en ýmsir hafa undanfarið viðrað miklar efasemdir um markmið stjórnvalda um orkuskipti og kolefnishlutleysi fyrir árið 2040 náist. Loks forvitnumst við aðeins um ráðstafanir sem er verið gera til tryggja heitavatnsöryggi á Suðurnesjum á hamfaratímum.

Svo fræðumst við um verkefni sem snýst um þrívíddarprentun á matvælum og hvernig tæknin getur nýst við fullnýta hráefni eins og afskurð sem fellur til í fiskvinnslu. Tölum við Maríu Guðjónsdóttur prófessor í matvælafræði um það.

Við heyrum málfarsmínútu og í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir í vísindaspjall.

Tónlist:

Moses Hightower - Alltígóðulagi.

John Lennon - Watching The Wheels.

Bjartmar og Bergrisarnir - Pening.

Frumflutt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,