Samfélagið

Rammáætlun endurskoðuð, Arnar Páll á þöglu ströndinni, málfar og pistill frá Páli Líndal

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra stofnaði á dögunum starfshóp sem á endurskoða hlutverk rammaáætlunar - þess ferlis sem á meta heildrænt og með langtímahagsmuni leiðarljósi, hvað á vernda, hvað á virkja og hvað á skoða betur. Hópurinn á leggja fram tillögur einfaldara og skilvirkara regluverki og á grundvelli þeirra tillagna hyggst ráðherra leggja fram frumvarp nýjum lögum - Ekki síðar en á næsta löggjafarþingi. Í morgun fór fram málstofa þar sem fólk ræddi ólík sjónarmið, kosti en þó einkum galla rammaáætlunar, bæði stjórntækisins sjálfs og það hvernig því hefur verið beitt. Kolbeinn Óttarsson Proppé, ætlar ræða við okkur um rammaáætlun. Hann á sæti í starfshópnum.

Við símum til Tenerife. Þar er núna glampandi sól og 25 stiga hiti. Og í þessari ferðamannaparadís er Arnar Páll Hauksson, fyrrverandi fréttamaður hér á RÚV til áratuga og ritstjóri Spegilsins. Og hann situr ekki auðum höndum heldur starfar hann sem sjálfboðaliði og tekur þátt í stóru hreinsunarverkefni sem hann ætlar segja okkur betur frá.

Málfarsmínúta - orðið það.

Páll Líndal, umhverfissálfræðingur, á sínum stað með pistil.

Tónlist:

DIONNE WARWICK - I'll Never Fall In Love Again.

RAGNHEIÐUR GRÖNDAL - Don't Wake Me Up.

Frumflutt

19. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,