• 00:02:41Hrossatað í Hringiðu
  • 00:15:49Nýtt hraun undir smásjá
  • 00:39:18Forvarsla á Þjóðskjalasafni Íslands

Samfélagið

Hrossatað og nýsköpun, Jarðvísindastofnun HÍ greinir hraunið, rætt um forvörslu á Þjóðskjalasafni

Við ætlum forvitnast um nýsköpun og sprota. Klak er félag í eigu Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Origo, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins. Hlutverk KLAK er stækka og styðja við samfélag frumkvöðla á Íslandi með það markmiði fjölga sprotafyrirtækjum. Og það eru ýmsar leiðir til þess. Meðal annars svokallaðir viðskiptahraðlar. Einn slíkur er kallaður Hringiða og þar er lögð áhersla á draga fram, efla og styðja við græn Og svo fórum við í heimsókn á þjóðskjalasafn íslannýsköpunarverkefni á frumstigi. Níu sprotafyrirtæki taka þátt í Hringiðu árið 2024 og þar á meðal er Í djúpum sem vinnur því hagnýta hrossatað. Begga Rist fer því verkefni, hún ræðir við okkur ásamt Jennu Björk Guðmundsdóttur, verkefnastjóra Hringiðu.

Við lítum við á rannsóknarstofu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og spjöllum við þau Olgeir Sigmarsson, jarðvísindamann, og Rebekku Hlín Rúnarsdóttur, tæknimann. Þau voru í óðaönn við greina glæný hraunsýni sem tekin voru við hraunjaðarinn ofan Suðurstrandarvegar í gær.

Heimsókn á Þjóðskjalasafn. Karen Sigurkarlsdóttir, forvörður á Þjóðskjalasafninu, fræðir okkur um forvörslu og sýnir okkur uppdrætti af reykvískum lóðum frá miðri nítjándu öld.

Frumflutt

18. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,