Samfélagið

Þingmaður um aldurstakmarkanir, nýtt eldsneyti þróað á skip, málfar og vísindaspjall um lyfleysur.

Við höldum áfram ræða aldurstakmarkanir í lögum - kíktum í heimsókn á Alþingi til Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, þingmanns Framsóknar, en hún hefur mikið velt þessu fyrir sér og lagði nýlega fram frumvarp ásamt nokkrum samflokksmönnum þar sem lagt er til hætt verði gera þá kröfu forseti Íslands þurfi vera orðinn 35 ára á kjördag,

Verkfræðistofan Verkís mun leiða umfangsmikið, fjölþjóðlegt orkuskiptaverkefni sem er styrkt af Evrópusambandinu og snýst um aðlaga stórt flutningaskip þannig það geti notað rafeldsneyti í stað olíu. Ammóníak, metanól og vetni koma þarna við sögu og kostnaður við verkefnið er um 2,5 milljarðar króna. Kjartan Due Nielsen, nýsköpunarstjóri Verkís, ætlar segja okkur frá þessu verkefni.

Málfarsmínúta - framhjáhald.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur - lyfleysur og lyfleysuáhrif.

Tónlist:

Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð.

Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).

Frumflutt

31. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,