• 00:02:40Nýsköpun í kirkjugörðum
  • 00:29:53Loðna - Birkir Bárðarson fiskifræðingur
  • 00:43:28Umhverfispistill - Stefán Gíslason

Samfélagið

Nýsköpun í kirkjugörðum, engin loðna, umhverfispistill Stefáns Gíslasonar

Þegar rætt er um kirkjugarða eru nýsköpun, ratleikir og partístand kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í huga fólks - en það er heilmikil nýsköpun sem á sér stað í kirkjugörðum um allan heim, straumar og stefnur. Við ræðum við Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóra Kirkjugarða Reykja­vík­ur­pró­fast­dæma, meðal annars um þéttingu byggðar í görðunum og QR-kóða sem bráðlega verða settir á grafir í Kópavogi.

Niðurstöður nýliðins rannsóknarleiðangurs þar sem þess var freistað mæla magn loðnu við Ísland gefur ekki tilefni til breyta fyrri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um engar loðnuveiðar á þessari vertíð. Lítið mældist og sterkar líkur eru á því loðna enn undir hafísnum norðvestur af Íslandi. Við ætlum tala um loðnu við Birki Bárðarson fiskifræðing sem stýrði leiðangrinum.

Umhverfispistill frá Stefáni Gíslasyni - Hver á gera það? Er það Indriði?

Tónlist:

Dansa min grav - Bo Kaspers Orkester

Frumflutt

25. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,