Síðdegisútvarpið

Aldrei frá ég suður, Kerecis, Hveragerði og Fyrir alla muni

Rás 2 sendir út frá Reykjavík og Ísafirði í dag. Höfðustöðvar Kerecis heimsóttar og spjallað við Hálfdán Bjarka Hálfdánarson en fyrirtækið er aðalstyrktaraðili hátíðarinnar. Einnig var rætti við Örnu Láru Jónsdóttur bæjarstjóra sem og Kristján Frey rokkstjóra aldrei fór ég suður. Hákon Hermannsson bryggmeistari á Ísafirði sagði einnig frá fyrirtækinu.

Í seinni hluta þáttar sagði Viktoría Hermannsdóttir frá þættinum Fyrir alla muni sem er á dagskrá Ruv á sunnudagskvöldum og næsti þáttur verður helgaður Geysisslysinu sem varð á Bárðarbungu árið 1850. Brynjólfur J. Baldursson stjórnarformaður Reykjadalsfélagsins sagði frá fyrirhugaðri uppbyggingu í Reykjadal í Hveragerði og Sigurður Þorri Gunnarsson var í beinni úr Laugardalshöllinni þar sem æfingar standa yfir í söngvakeppni sjónvarpsins.

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

1. mars 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,