Síðdegisútvarpið

Rithöfundar, vasapeningar aldraðra, óstundvís Strætó og margt fleira

Bragi Páll Sigurðarson er einn af 205 rithöfundum sem skrifaði undir áskorun um íslenska ríkið fordæmi þjóðarmorð Ísraelsríkis á saklausum borgurum í Palestínu eins og það er orðað í áskoruninni. Þá skorar hópurinn á valdhafa Íslands fordæma árásir Ísraels á Palestínu, beita sér fyrir tafarlausu vopnahléi og slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Einnig skora rithöfundar á stjórnvöld sjá til þess palestínskum ríkisborgurum sem staddir eru á Íslandi tafarlaust veitt vernd og fjölskyldusameining hér á landi.

Kona Braga, rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, er úti í Egyptalandi ásamt Kristínu Eiríks, einnig góðkunnur rithöfundur, og svo Maríu Lilju Þrastardóttur, þar sem þær hafa aðstoðað flóttafólk frá Palestínu líkt og þær krefjast ríkið geri

Við ætluim ræða dagpeninga aldraðra áfram, en ellilífeyrisþegar sem fara á hjúkrunarheimili eru sviptir fjárræði og skammtaðir vasapeningur. Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins ætlar útskýra þetta fyrir okkur, en flokkurinn hefur barist fyrir breyta þessu kerfi í áraraðir.

Ef þú tekur strætó staðaldri eru allar líkur á þú hafir orðið of seinn. Strætó hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir óstundvísi. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó kemur og spjallar við okkur um þetta.

Lífið er núna, dagurinn er á morgun, fimmtudag. Tilgangur dagsins er minna fólk á staldra aðeins við, njóta líðandi stundar og gefa sér tíma. Einnig er tilvalið nýta daginn og láta gott af sér leiða, hrósa fólki og sjálfum sér. Það er Kraftur stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein og aðstandenda þeirra sem stendur fyrir deginum og við ætlum til okkar á eftir Þórunni Hildi Jónasdóttur, markaðs- og kynningarfulltrúi hjá Krafti og Ásu Nishanthi Magnúsdóttur en Ása greindist með eitilfrumukrabbamein 29 ára gömul og ætlar hún segja okkur sögu sína í þættinum.

Og svo er það blessuð verðbólgan. Seðlabankastjóri tilkynnti í dag stýrivextir væru áfram óbreyttir eða 9,25%. Það þýðir hærra matvælaverð, þyngri greiðslubyrði og almennt hark. Breki Karlsson, formaður neytendasamtakanna ætlar tala við okkur um það hvernig verðbólgan er fara hafa áhrif á líf okkar og hvort kannski einhverjir fleiri en almenningur mættu fara axla ábyrgð í þessu risavaxna verkefni.

Lagalisti:

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

THE KILLERS - Human.

Bubbi Morthens - Jakkalakkar.

U2 - Atomic City.

ELÍN HALL - Vinir.

Magdalena Júlía Mazur Tómasdóttir - Never enough.

COLDPLAY - Clocks.

VÉDÍS - Blow My Mind.

ALANIS MORISSETTE - Ironic.

NÝDÖNSK - Stundum.

Frumflutt

7. feb. 2024

Aðgengilegt til

6. feb. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,