Síðdegisútvarpið

Efling, blóðmerar og félagslegt undirboð

Fulltrúar Breiðfylkingarinnar og Samtaka atvinnulífsins hafa verið boðuð til fundar á morgun hjá ríkissáttasemjara en í gærkvöldi ákvað samninganefnd Eflingar boða til atkvæðagreiðslu um verkfall hjá félagsfólki Eflingar sem starfar við ræstingar. Formaður Eflingar telur ríkur verkfallsvilji í þeim hópi. Atkvæðagreiðslan um mögulegt verkfall verður auglýst á morgun en svo hefst hún á mánudaginn klukkan fjögur. Sólveig Anna Jónsdóttir er á línunni.

Fólk úr ferðaþjónustunni vakti athygli á því á samfélagsmiðlum í vikunni réttindalausir leiðsögumenn væru fara með asíska túrista um Suðurlandið. Svo virðist sem þetta ekki nein nýjung og samtök ferðaþjónustunnar hafa barist ötullega gegn félagslegu undirboði sem hefur oft komið upp hér á landi í ferðaþjónustunni. Jóhannes Þór Skúlason fer yfir þennan skuggalega hliðarveruleika í ferðaþjónustunni.

Við höldum áfram með blóðmeramálið en Rósa Líf Darradóttir, dýralæknir og stjórnarmaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi kemur til okkar og ræðir um þetta mál sem hefur valdið töluverðum titringi í samfélaginu.

Á mánudag, á alþjóðlegum degi offitu, verður haldin ráðstefna sem er ætluð heilbrigðisstarfsfólki. Þar verður lögð áhersla á fræða heilbrigðisstarfsfólk betur um þennan sjúkdóm með það markmiði draga úr fordómum og öll nálgun eins fagleg og hægt er þegar kemur því veita fólki aðstoð við sjúkdómnum offitu. Flestir þekkja orðræðuna "af hverju hreyfir hann sig ekki bara meira og borðar minna?" nálgun getur verið skaðleg þeim sem glíma við offitu.

Atli Fannar Bjarkason fer yfir vitleysuna á internetinu.

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunin verða svo tilkynntar í dag. Kristján Freyr, fyrrverandi liðsmaður Síðdegisútvarpsins og framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna, fer yfir helstu fregnir hvað það varðar.

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

28. feb. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,