Síðdegisútvarpið

Gosvakt Síðdegisútvarpsins

Síðdegisútvarpið er á vaktinni í miðjum náttúruhamförum en hraun hefur farið yfir heitavatnslögn HS Veita og neyðarstigi lýst yfir á Reykjanesskaganum. Við heyrum í Gunnari Axeli Axelsyni bæjarstjóra Voga, Böðvari Inga Guðbjartssyni formanni félags pípulagningameistara, Sigurjörgu Róbertsdóttur skólastjóra Akurskóla í Reykjanesbæ, Teiti Örlygssyni íbúa í Reykjanesbæ og Ölmu Maríu Rögnvaldóttur starfandi forstjóra HSS. Páll Valur Björnsson íbúi í Grindavík kemur til okkar og Kristín Hermannsdóttir fer yfir gas og veðurspá næsta sólarhringinn.

Frumflutt

8. feb. 2024

Aðgengilegt til

7. feb. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,