Ofsafengin sjálfsrækt
Margir eiga sér þann draum að verða besta útgáfan af sjálfum sér og stunda stífa sjálfsrækt til að ná því markmiði. Áhrifavaldurinn Gummi Kíró miðlar sinni sjálfsrækt daglega á samfélagsmiðlum.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.