ok

Segðu mér

Jonni Ragnarsson leikari

Jonni ætlaði að útskrifast nú í vor úr LHÍ en fékk stórt hlutverk í sjónvarpsþáttum og þarf því að fresta útskrift, Hann segir einnig frá litlu dóttur sinni sem greindist með stórt heilaæxli þegar hún var aðeins 2 mánaða gömul. Henni líður vel í dag en Jonni talar um óttan og hræðsluna og hvernig hann ásamt eiginkonu sinni tók á því.

Frumflutt

26. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,