Gunnlaugur og BJörk lærðu bæði söng í Hollandi. Þau segja frá óperunni Mærþöll sem þau eru að taka þátt.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.