Margrét segir frá torfhúsaarfinum, og fornleifarannsóklnum í Viðey, en Margrét starfaði þar í yfir tíu ár. Í dag eru hún þjóðminjavörður og rifjar upp þegar hún tók við embættinum árið 2000.
Frumflutt
18. ágúst 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.