Sandra kemur nú í þriðja sinn á Þjóðlagahátíðina á SIglufirði til þess að kynna og kenna dansa og tónlist frá Gíneu ásamt manni sínum Mamady Sano.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.