Ólöf segir m.a. frá Stabat Mater eftir Vivaldi sem byggir á Maríukvæði frá 13 öld . Ólöf stendur fyrir tónleikunum Mildin mjúka í Brieðholtskirkju.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.