Katrín Kristjana er vön því að vera yngst í þeim stjórnum sem hún situr, en ekki lengur þar sem hún er framkvæmdarstjóri sambands íslenskra framhaldsskólanemenda. Katrín segir frá lífi sínu og hversu áhugavert það er að vinna fyrir framhaldsskóla
Frumflutt
9. feb. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.