Ástbjörg Rut Jónsdóttir sviðslistakona og táknmálstúlkur
Ástbjörg segir frá ON sviðslitahópnum sem samanstendur af heyrnarlausu og heyrandi listafólki. Ástbjörg Rut hefur sérhæft sig í að táknmálstúlka leiksýningar og tónlsitarviðburði og tengja táknmál og leiklist með ýmsum öðrum hætti. Ástbjörg segir frá nýju verki Eyja sem hún samdi ásamt Sóleyju Ómarsdóttur, en þetta er fyrsta leiksýning sinnar tengundar sem sýnd er í ÞJóðleikhúsinu.
Frumflutt
14. nóv. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.