Svanhvít segir frá alvarlegum áhrifum umferðaslysa á andlega, líkamlega , tilfinningalega og félagslega heilsu. Svanhvít segir frá tveimur alvarlegum umferðaslysum og afleiðingum þeirra, sorg sinni og sigrum.
Frumflutt
8. sept. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.