Segðu mér

Benedikt Erlingsson leikstjóri

?Það er svo gaman við Dani þeim finnst við ekkert exótísk og finnst Íslendingar ekkert töff. Þeir vita varla af því þeir hafi átt þetta. Það er svo skemmtilegt og hollt fyrir okkur stundum,? segir Benedikt Erlingsson leikstjóri sem vinnur sjónvarpsþáttum um danska konu sem flytur til Íslands og er staðráðin í ala Íslendinga upp dönskum sið.

Benedikt Erlingsson leikstjóri hefur sannarlega verið iðinn við kolann síðustu ár, er alltaf með mörg járn í eldinum og marga bolta á lofti en segist þó eins og aðrir stundum þurfa hafa fyrir því hugmyndir. ?Það er hægt setjast bara fyrir niður og ákveða hugmynd. Þetta heitir maður dregur sig inn í hellinn. hreyfa halann eins og sæðisfruma, hún hættir ekki hreyfa halann sama hvað kemur fyrir hana.? Benedikt var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hann sagði frá uppvextinum, leikstjóralífinu, nýjum þáttum sem hann leikstýrir og leiksýningunni Nashyrningarnir sem frumsýnd verður eftir töluverða bið á stóra sviðinu.

Frumflutt

20. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,