Harpa Rún Kristjánsdóttir búandkerling og bókmenntafræðingur
Gestur þáttarins er Harpa Rún Kristjánsdóttir búandkerling og bókmenntafræðingur.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
Harpa Rún segir frá lífinu í sveitinni og uppvaxtarárum við Heklurætur. Hún talar einnig um konur sem þóttu óþolandi og rötuðu í bækur Guðrúnar frá Lundi, Dalalíf, og Kristínar Steindóttur, Ljósu. Hún segir frá bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar sem hún hlaut fyrir ljóðahandrit sitt, Eddu, árið 2019. Einnig frá Bókabæunum sem hún stendur að með fleirum og lífinu í sveitinni og bústörfum.
Frumflutt
17. feb. 2020
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.