Svana, Svanlaug Jóhannsdóttir, er söngkona sem segir sögur. Hún leitar leiða til þess að hreyfa við fólki. Henni þykir vænt um fólk. Hún er öðru fremur einlæg og óhrædd við að vera ófullkomin. Svnaa talar um Dag hinna dauðu og segir að við eigum að lifa brosandi til þess að deyja glöð.
Frumflutt
12. okt. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.