Árni segir frá bók sinni, Vængjalaus, en hann hefur einnig skrifað tvær bækur fyrir börn og unglinga
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.