Segðu mér

Berglind Magnúsdóttir og Elfar Ingimarsson

Elfar veiddi Berglindi á humarpasta og þau brosa þegar þau rifja það upp. Þau létu draum sinn rætast búa í Umbriu og reka þar hótel í gömlu munkaklaustri.

Frumflutt

13. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,